Tölvustudd Framleiðsla
VEL608G
Verkefni 2

Um Verkefnið

Í þessari verkefni hannaði ég límmiða og parametrísk pressfit módel. Límmiðin sem ég gerði var Pink Floyd Albumið - Wish You Were Here. Parametric Pressfit módelið sem ég ætlaði að gera fyrst var svona lampa haus, en nú lýtur hann út eins og Blimp Módel.

Hluti 1 - Vinyl Cutter

Í þessu hluta verkefninu átti ég að nota vínylskerarann til að útbúa eitthvað. Þannig það sem ég gerði var að fara á internetið og fann mynd af Wish You Were Here Albúmmið. En í stað þess að reyna fikta eitthvað á Inkscape til að fá bara útlínurnar, þannig þá fann ég frekar Silhouette mynd af albúmmið. Þá útfærði ég það inná inkscape breytti stillingarnar og prentaði því svo út.

Stutt lýsing

Skrefinn eru þá:
1. Finna Mynd (Helst Silhouette Mynd vegna þess þægilegt að vinna með)
2. Færa Mynd inná Inkscape
3. Edita myndina, t.d þarf að útbúa útlínur með trace bitmap sem býr til vigra mynd. Eða aðrar mismunandi stillingarnar sem þarf að gera.
4. Útbúa myndina, sett voru stillingarnar í stroke stillingar, no fill, flat color, og 0.02mm í stroke style stillingum.
5. Aðrir hlutir, færa myndina í miðjunna t.d, skala myndina osfv.
6. Vista, velja efni og prenta út á vínylskerarann

Hluti 2 - Kerf test

Þar sem ég ætla gera verkefnið úr Birkilkross viður sem er með málin 500x300x3mm.

Þá opnaði ég Inventor, teiknaði 1 kassa með málin ,10x1cm. Skar svo 9 línur innan við þennan kassa, sem sagt er 10 litlir kassar. Ég færði það svo inná Inkscape, breytti stroke style í sama og áður 0.02mm og setti inn notaðann birkilviður, færði myndina á Epsilon lazerprentarann þannig að ég myndi skera út á auðann staðsetningu í efnið og prentaði svo efnið.
Eftir Lazerprentarinn skar út alla litla kassana, þá var einhver loft hreyfing inní prentarann þannig að allir kassarnir flugu í burtu, ég tók þá upp og setti þau hlið við hlið, en vegna þess að "orientation" og hvernig kassin snýr skiptir máli þegar er verið að mæla kassana hlið við hlið, þá fékk ég vitlausa mælingu fyrir kerf.

Útreikningarnar til að finna kerf er:
(Lengd Skorið - Lengd Samsett )/fjöldi hliða.
Þá fékk ég (10.5 - 9.3)/11 = 0.10909.

Ég exportaði svo Parametric designið mitt frá Fusion 360, með 0.10909 sem kerf. Exportaði því sem DXF file, færði því yfir á inkscape skar kassa í kringum festingarnar . Ég uppfærði myndina þannig ég var með 4 litli kassar (festingar) og prentaði því svo út. Eftir að prenta því út passaði festingarnar klárlega ekki saman. Þannig ég heyrði Í Hafliði sem sagði mér að prufa hækka kerf í 0.15, gerði sama ferlið aftur. Þrátt fyrir að vera með betra festingu var augljóst að festingarnar passar ekki saman. Ég ætlaði svo hækka kerfið í ítrunum, áður en mér datt í hug að gera kerf testið bara aftur.

Þannig ég gerði sama ferlið aftur nema ég ákvað að hafa stóra boxið 10x10cm með 1cm bil á milli. Gerði sama ferlið aftur og það sem ég nefndi á undan nema í þetta skiptið fauk allir kassarnir ekki. Ég gerði sömu Útreikningarnar og áður, og endaði að fá 0.27 með fullt af aukastafir þannig ég námundaði það uppí 0.28.
Ég uppfærði kerf inná Fusion. Færði svo teikningarnar á Inkscape, og tók sneið af alla festingarnar, og prentaði því.
Eftir að gera það þá smell passaði allar festingarnar mínar sem þýðir að ég get prentað Parametric Pressfit módelið mitt


Stutt lýsing

Skrefinn eru þá:
1. Finna Efni sem vill nota
2. Teikna eitthvað til að skera á CAD (Inventor, Fusion 360, ect), t.d 10 kassa
3. Exporta mynd sem DXF skjal
4. Færa myndina í Inkscape, breyta stroke style í 0.02mm.
5. Savea myndina á USB lykil og prenta út á Epsilon prentaranum
6. Mæla lengd alla kassana sett hlið við hlið, mæla svo skorin hluta í efnis, taka mismunin milli tveggja og deila við fjölda hliða.
7. Uppfæra Kerf í Fusion 360

Hluti 3 - Parametric Pressfit Design

Hugmyndin

Hugmyndaleitið byrjaði þannig að ég fór á internetið og googlaði "parametric" art designs and architecture, en átti erfitt að finna það sem ég vildi hanna. Þannig ég fór að skoða gömul verkefni sem aðrir nemendur hafa gert, þá fann ég verkefnið sem hún Íris Benediktsdóttir gerði og fannst lampa haus hönnunin vera mjög nett. Ákvað ég þá að taka hönnunarhugmynd frá henni.

Ég breytti svo teikninguna aðeins þannig að hún myndi viðlíkjast "Blimp" flugvél. Þannig að armurinn væri meiri boginn í laginnu og myndi "converge-a" á einn enda en hin endinn helst enþá breiðan.

Ég teiknaði grófa mynd á Ipaddinn, fór svo inná Fusion 360 og byrjaði að teikna módelið. Áður en ég flutti því út á Fusion 360. Þá setti ég inn parametrana, svo ég gæti breytt stærðinni á módelinu án þess að þurfa að teikna upp á nýtt ef þess þarfnast.

Módelið

Ég byrjaði á því að teikna arminn 2 x 50 cm ég teiknaði hann smá boginn þar sem það var 5 cm bil milli efri hlutann og neðri, og var með fingurstærðirnar 3mm x 1 cm.

Næst fór ég að teikna neðri festinguna, og hannaði hana þannig að hún var 20cm í ytri þvermál og 16cm í innri þvermál. fingurstærðirnar voru 3mm x 1cm. Ég notaði svo pattern feature til að búa til fingurstærðirnar í kringum hringinn.

Síðann setti ég arminn og neðri festingarnar saman á assembly til að ákvarða hversu stór þarf efri festingin sé, 6.8 cm í ytri þvermál og, 0.038cm í innri þvermál með 3mm x 1cm fingurstærðir. Ég gerði það sama og áður ég bjó til pattern feature til að búa til fingurstærðirnar í kringum hringinn.

Hluti 3 - Áframhald 2

Export og print

Ég savaeði svo öll componentsin, henti því í nýtt skjal, og byrjaði að assembla það í Fusion 360. Þegar ég var sáttur með þetta og sá allt passaði, bjó ég til nýtt skjal þar sem ég setti 4 arma, 1 neðri festingu og 1 efri festingu, og alignaði því við xy planinu þannig að allir partar liggja flatt á planinu.

Ég breytti Workspaceið frá Design yfir í manufacturing og ýtti á svo cutting hnappan. Fór inná stillingarnar valdi Laser Cutter, og breytti svo kerf í það sem ég fékk áður sem var 0.28mm. Þegar allar stillingarnar í Laser Cutter toolinu var í lagi, valdi ég alla components sem ég vildi skera, fór í NC program hnappan og exportaði það sem DXF skjal.

Ég importaði svo DXF skjalinu inná Inkscape, og athugaði hvort allt var ekki alveg í lagi. Þegar ég var sáttur með það breytti ég stærðina á skjalinu svo það væri 500x300mm, og breytti stroke style í 0.02mm, ég gerði Control + A, Control + K og síðan saveaði ég skjalið inná USB lykil.

Ég setti svo skjalið inná tölvuna á verkstæðinu og prentaði verkefnið út á Epsilon prentarann, ég þurfti að breyta einhverjar stillingar í prentaranum í 0.10, 0.50, og 0.10, ég kveikti síðan á gasefnið og prenti verkefnið. Það tók um 9 mínotur að prenta þessu öllu út.

Þegar ég var búinn að prenta það út, þá púslaði ég bara teikningarnar saman og job well done.

Myndband

Myndband sem lýsir ýtarlega hvernig ég fór að því að gera verkefnið