Í verkefni 3 hannaði ég lítið módel fyrir 3D prentun sem ekki er hægt að framkvæma með frádráttar framleiðslu. Ég hannaði þrívíða útgáfu af plötunni "The Dark Side of The Moon" eftir Pink Floyd.
Í þessa hluta verkefni, hannaði ég og prentaði 3D módel af þekktu plötuni eftir Pink Floyd, "The Dark Side of the Moon".
3D hönnunin af "The Dark Side of the Moon" módelið eru með margar eiginileikar sem segir til þess að 3D prentun er mikilvæg:
1. "Complex Geometry": Hönnunin sjálf er mjög erfið þannig það er erfitt að prenta þetta með hefbundni aðferðum
2. Regnboga hönnunin er "fljúgandi", þannig það þarfnast support
3. Fullt af "negative spaces" í hönnunin.
Ég notaði Innventor við hönnun. Markmið við hönnunin var að teikna verkefnið þannig að verkefnið meikar sense en heldur enþá allar eiginleikar sem segir til þess að þetta sé plata eftir Pink Floyd. Og reyndi ég að fylgja plötuna eins nálegt og hægt er.
Áður en ég bjó til seinasta módellið, gerði ég nokkrar prufanir til að athuga takmarkanir sem prentarinn hefur:
1. Minimum Wall Thickness Testið:
- Prentaði og prufaði við mismunandi vegg þykkt
- Prusa i3 MK3S+, tók við 1mm vel en allt undir það gekk ekki
2. Overhang Test:
- Prusa náði vel í 50° "overhangs" með PLA
- Allt eftir það þurfti stuðning
Verkefnið fór fram í RVK FabLAB, PLA- Prusa i3 MK3S+
Fór og prentaði þetta hjá FabLab Reykjavík, og fékk aðstoðamann til að hjálpa mér við prentun. Þurfti þó að borga, og hann reddaði flest öllu fyrir mig.
Það sem ég lærði frá þessu verkefni er bara, hvernig það fer fram í að hanna, prufa og prenta verkefni sem þarfnast Additive framleiðsli.