Í verkefni 3 hannaði ég lítið módel fyrir 3D prentun sem ekki er hægt að framkvæma með frádráttar framleiðslu. Ég hannaði þrívíða útgáfu af plötunni "The Dark Side of The Moon" eftir Pink Floyd.
Ég hannaði og framkvæmdi prófanir á 3D prentaranum til að ákvarða hönnunar reglur og skorður áður en módelið er á endanum prentað.
Ég átti einnig að 3D skanna einhvern hlut og sýna það á portfolio vefsíðunna.
Hér 3D skannaði ég "xyz", á eftir að klára þetta, náði aldrei að skanna í gæði
Skrefinn eru þá:
1. Downloada appið "QLone"
2. Prenta EHV QR kóða pappír
3. Finna hlutinn sem ég vill skanna
4. Skanna Hlutinn með appinu
5. Var stopp hérna, fékk aldrei gæði
6.
Hér hannaði ég 3D módel af plötunni "The Dark Side of The Moon" eftir Pink Floyd.
Var ekki kominn svo langt